Hér að neðan má fylgjast með afgreiðslu tillagna og annarra mála sem liggja fyrir 60. ársþingi KSÍ, sem haldið er á Hótel Loftleiðum í Reykjavík. Upplýsingarnar verða uppfærðar reglulega á meðan á þinginu stendur.
Þingið hefst kl. 11:00 og áætlað er að því ljúki um kl. 16:00.
Hægrismellið og veljið "Refresh" til að vera viss um að sjá nýjustu uppfærslur.
"Ársþing KSÍ mótmælir harðlega þeim vinnubrögðum stjórnar ÍSÍ að sniðganga knattspyrnuhreyfinguna við úthlutun á sérstöku fjárframlagi menntamála ráðherra til sérsambanda."