Verslun
Leit
Ársþing
Frá 64. ársþingi KSÍ 13. febrúar 2010
Kvennabikarinn-2010

Breiðablik hlaut kvennabikarinn fyrir árið 2009 og var hann afhentur á 64. ársþingi KSÍ.   Blikar hafa staðið einkar vel að málum varðandi kvennaknattspyrnu og eru vel að kvennabikarnum komnir.