Valmynd
Flýtileiðir
12. febrúar 2011
Grasrótarverðlaun KSÍ og UEFA voru veitt á 65. ársþingi KSÍ og voru þrjú félög sem fengu þau afhent. Veitt eru verðlaun í þremur flokkum og eru þessir flokkar ákveðnir af UEFA.
Verðlaunin fengu eftirfarandi:
Grasrótarviðburður ársins – ÍA fyrir Norðurálsmótið
Grasrótarviðburður stúlkna – KS fyrir Pæjumót TM
Grasrótarviðburður fatlaðra – FH fyrir Special Olympics

