Á ársþingi KSÍ, sem haldið verður í höfuðstöðvum KSÍ 14. febrúar næstkomandi, verður kosning um landshlutafulltrúa Suðurlands. Fjórir bjóða sig fram í aðalstjórn KSÍ og þrír í varastjórn og eru allir þeir aðilar sjálfkjörnir.
Stjórn KSÍ er kosin á knattspyrnuþingi og skal kosning fara þannig fram:
a. Kosning formanns annað hvert ár til tveggja ára í senn.
b. Kosning 4ra manna í aðalstjórn til tveggja ára en fjórir menn ganga úr aðalstjórn á hverju ári.
c. Kosning 4ra manna frá landsfjórðungunum í stjórn til eins árs.
d. Kosning 3ja manna til vara í aðalstjórn til eins árs.
e. Kosning 4ra manna frá landsfjórðungunum til vara til eins árs.
Kosning formanns
Kosning í aðalstjórn
Í aðalstjórn
Eftirtaldir hafa boðið sig fram til aðalstjórnar:
Ofangreindir eru sjálfkjörnir í aðalstjórn KSÍ.
Auk ofangreindra sitja í aðalstjórn: (Tveggja ára kjörtímabili þeirra lýkur í febrúar 2010)
Kosning aðalfulltrúa landsfjórðunga
Aðalfulltrúar landsfjórðunga
Eftirtaldir hafa boðið sig fram til aðalfulltrúa landsfjórðunga:
Kosið verður um aðalfulltrúa Suðurlands. Hægt er að smella á nöfn frambjóðenda aðalfulltrúa Suðurlands til að sjá nánari upplýsingar.
Kosning varamanna í aðalstjórn
Varamenn í aðalstjórn
Eftirtaldir gefa kost á sér sem varamenn í aðalstjórn:
Ofangreindir eru sjálfkjörnir sem varamenn í aðalstjórn KSÍ.