Valmynd
Flýtileiðir
14. febrúar 2009
Fylkir hlaut kvennabikarinn fyrir árið 2008 og var hann afhentur á 63. ársþingi KSÍ.
Árbæingar hafa staðið einkar vel að málum varðandi kvennaknattspyrnu og eru vel að kvennabikarnum komnir.
Það var Guðrún Hjartardóttir sem tók við bikarnum fyrir hönd félagsins úr hendi Geirs Þorsteinssonar, formanns KSÍ.
