Verslun
Leit
Grasrótarpersóna ársins 2021:  Margrét Brandsdóttir
Fræðsla
Ársþing

KSÍ minnir á að enn er opið fyrir tilnefningar til Grasrótarverðlauna KSÍ. Veitt eru verðlaun í þremur flokkum. Grasrótareinstaklingur ársins, grasrótarfélag ársins og grasrótarverkefni ársins. 

Við hvetjum fólk til að senda inn tilnefningar á netfangið soley@ksi.is fyrir 1. febrúar. Allar tilnefningar verða skoðaðar með þeim skilyrðum að þær tengist fótbolta.

Nánari upplýsingar í eldri frétt má nálgast hér.