Valmynd
Flýtileiðir
11. febrúar 2012
Fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ fyrir árið 2011 hlýtur Óskar Ófeigur Jónsson, blaðamaður á íþróttadeild 365 miðla.
Óskar hefur alla tíð notað tölfræði mikið í sínu starfi til að krydda umfjöllun og hefur tekist vel til. Hann hefur um árabil fjallað um knattspyrnu og hefur jafnan haldið umfjöllun um kvennaknattspyrnu mjög á lofti.