Verslun
Leit
Áhersluatriði dómaranefndar 2018
Dómaramál

Tekið hart á óviðeigandi hegðun leikmanna og forráðamanna

Áhersluatriði dómaranefndar fyrir komandi tímabil eru að stórum hluta þau sömu á síðasta keppnistímabili. Sú breyting er þó á að dómurum ber að taka af festu á óviðeigandi hegðun leikmanna og forráðamanna utan vallar sem innan.

Áhersluatriðunum fylgja nokkuð ítarleg fyrirmæli um stjórnun forráðamanna og varamanna á boðvangi.

Áhersluatriði dómaranefndar 2018