Verslun
Leit
Bríet Bragadóttir dómari ársins í Pepsi deild kvenna
Dómaramál

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Bríet Bragadóttir er dómari ársins í Pepsi deild kvenna 2018, en það eru leikmenn liða deildarinnar sem velja. Þess má geta að Bríet var einnig dómari ársins árið 2017.

Bríet átti mjög gott tímabil í ár og er vel að útnefningunni komin.