Verslun
Leit
Bríet og Rúna dæma í Danmörku
Dómaramál
Laugardaginn 26. ágúst munu Bríet Bragadóttir og Rúna Kristín Stefánsdóttir dæma leik FC Nordsjælland og Fortuna Hjørring í efstu deild kvenna í Danmörku. Bríet sem dómari og Rúna sem aðstoðardómari.

Leikurinn er liður í Norrænu dómaraskiptunum.