Verslun
Leit
Bryngeir Valdimarsson dæmir í úrslitakeppni EM U19 karla í Finnlandi
Dómaramál

FIFA aðstoðardómarinn Bryngeir Valdimarsson verður á Möltu þar sem hann mun sitja UEFA ráðstefnu fyrir aðstoðardómara, en hún fer fram dagana 15.-18. apríl.

Allir þáttakendur ganga í gegnum ítarleg próf, bæði í túlkun reglna sem og í líkamlegu atgervi.