Verslun
Leit
Dómaramál
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
vilhjalmur-alvar-thorarinsson

Þeir Vilhjálmur Alvar Þórarinsson og Ásgeir Þór Ásgeirsson voru í dómarateyminu á leik FC Espoo og KPV í næst efstu deild í Finnlandi þann 7. ágúst.  Vilhjálmur Alvar var dómari leiksins og Ásgeir Þór aðstoðardómari.  Þetta verkefni var hluti í samstarfi knattspyrnusambandanna á Norðurlöndunum í norrænum dómaraskiptum.