Verslun
Leit
Kosningar í bráðabirgðastjórn á aukaþingi
Dómaramál

Landsdómararáðstefna fer fram í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal laugardaginn 18. nóvember.  Hér að neðan má sjá dagskrána.

Dagskrá

10:50-11:05 Setning - Halldór Breiðfjörð

11:05-12:05 Undirbúningstímabil - Frosti Viðar Gunnarsson

12:05-12:25 Skriflegt próf.

12:25-13:15 Matur - Cafe Easy

13:15-14:15 Liðsheild - Jón Halldórsson

14:15-14:30 Yfirferð skriflega prófsins - Gylfi Þór Orrason

14:30-14:40 Kliðfundur

14:40-16:00 Íslenskar klippur – Hópavinna og flutningur - Allir