Sunnudaginn 22. september munu Elías Ingi Árnason og Patrik Freyr Guðmundsson dæma leik Varberg og Brage í næst efstu deild karla í Svíþjóð. Elías Ingi Árnason sem dómari og Patrik Freyr Guðmundsson sem aðstoðardómari.
Leikurinn er liður í Norrænu dómaraskiptunum.