Verslun
Leit
Dómaramál
Andy Marriner
Andy-Marriner

Enski dómarinn Andy Marriner mun dæma leik Íslands og Albaníu í undankeppni HM sem fram fer á Laugardalsvelli, þriðjudaginn 10. september kl. 19:00.  Honum til aðstoðar verða þeir Peter Kirkup og Darren England.  Varadómari verður svo Lee Probert.

Eftirlitsmaður FIFA á leiknum verður Rainer Koch frá Þýskalandi og dómaraeftirlitsmaður verður Zbigniew Przesmycki frá Póllandi.