Verslun
Leit
Dómaramál
Gunnar-Jarl-2015

Gunnar Jarl Jónsson verður í eldlínunni í kvöld þegar hann dæmir leik Cracovia frá Póllandi og Shkëndija frá Makedóníu.  Leikið er í Kraká í Póllandi en þetta er seinni viðureign liðanna í fyrstu umferð Evrópudeildar UEFA en gestirnir unnu fyrri leikinn, 2 - 0.

Gunnari til aðstoðar verða þeir Jóhann Gunnar Guðmundsson og Gunnar Sverrir Gunnarsson og fjórði dómari verður Þóroddur Hjaltalín.