Valmynd
Flýtileiðir
17. maí 2016
Gunnar Jarl Jónsson verður fjórði dómari á undanúrslitaleik Portúgals og Hollands á lokamóti EM U17 karla sem fram fer í Azerbaijan.
Gunnar Jarl er meðal þeirra dómara sem koma til með að dæma í undanúrslitum og mögulega úrslitaleikinn.
