Valmynd
Flýtileiðir
23. október 2012
Gunnar Jarl Jónsson og Birkir Sigurðarson verða við störf næstu daga í Belgíu þar sem þeir dæma í undankeppni EM U17 karla. Þjóðirnar sem leika í þessum riðli eru, auk heimamanna, Holland, Lettland og Litháen.
Gunnar verður einn af dómurum mótsins og Birkir mun sinna störfum aðstoðardómara.
