Verslun
Leit
Aukaþing KSÍ 2021 - Kosningar í bráðabirgðastjórn
Dómaramál
Evrópuleikir

Íslenskir dómarar hafa verið á faraldsfæti undanfarið og verða það næstu daga.

Gunnar Jarl Jónsson var við eftirlit á leik FC Auda og B36 í Sambandsdeild Evrópu fimmtudaginn 11. júlí, en leikið var í Lettlandi.

Kristinn Jakobsson var við eftirlit á leik Bala Town og Pade Linnameeskond fimmtudgainn 11. júlí, en leikið var í Wales.

Þóroddur Hjaltalín verður við eftirlit á leik HJK Helsinki og FK Panevézys í Meistaradeild Evrópu þriðjudaginn 16. júlí, en leikið verður í Finnlandi.