Verslun
Leit
Dregið í aðra umferð forkeppni Sambandsdeildar
Dómaramál

Þeir Gylfi Þór Orrason og Þóroddur Hjaltalín sinna báðir verkefnum dómaraeftirlitsmanns í Evrópukeppni félagsliða í vikunni.

Gylfi Þór Orrason er dómaraeftirlitsmaður í leik BSC Young Boys frá Sviss og SK Slovan Bratislava frá Slóvakíu sem fram fer í Sviss í Evrópudeildinni og Þóroddur Hjaltalín verður dómaraeftirlitsmaður í leik Servette frá Sviss og FK Shakhtar Donetsk frá Úkraínu sem fram fer í Sviss.

Báðir leikir fara fram í dag, fimmtudaginn 28. ágúst.