Valmynd
Flýtileiðir
20. júní 2023
Fjórir íslenskir dómarar dæma á þriðjudag leik U21 liða Lettlands og San Marínó.
Helgi Mikael Jónasson verður með flautuna í leiknum og honum til aðstoðar verða þeir Egill Guðvarður Guðlaugsson og Kristján Már Ólafs. Ívar Orri Kristjánsson verður fjórði dómari.