Valmynd
Flýtileiðir
7. september 2022
Íslenskir dómarar verða að störfum í UEFA Youth League í dag, miðvikudag. Helgi Mikael Jónasson er dómari í viðureign Barcelona og Viktoria Plzen, en liðin mætast á Spáni. Aðstoðardómarar eru þeir Kristján Már Ólafs og Eysteinn Hrafnkelsson. Fjórði dómarinn kemur frá Spáni.
Mynd: Mummi Lú.