Verslun
Leit
Íslenskir dómarar í undankeppni EM 2027 hjá U21 kvenna
Dómaramál

Íslenskir dómarar verða að störfum í undankeppni EM 2027 hjá U21 karla.

Ívar Orri Kristjánsson verður aðaldómari. Birkir Sigurðarson og Ragnar Þór Bender verða honum til aðstoðar. Fjórði dómari verður Þórður Þorsteinn Þórðarson.

Um er að ræða leik Norður Írlands og Lettlands í Belfast 13. nóvember.