FIFA hefur staðfest íslenskar tilnefningar á FIFA-lista yfir dómara og aðstoðardómara fyrir árið 2010. Einnig hefur FIFA staðfest tilnefningu á fyrsta íslenska alþjóðlega Futsal dómaranum. Íslenskir FIFA dómarar fyrir árið 2010 eru eftirfarandi:
Dómarar.
Aðstoðardómarar (karlar).
Aðstoðardómari (kvenna).
Futsaldómari.
Þeir Þorvaldur Árnason og Þóroddur Hjaltalín eru nýir dómarar á listanum og Gunnar Sverrir Gunnarsson kemur að nýju inn á lista aðstoðardómara. Þá er Andri Vigfússon fyrstur íslenskra Futsal dómara á alþjóðlegan lista.