FIFA hefur staðfest íslenskar tilnefningar á FIFA-lista yfir dómara og aðstoðardómara fyrir árið 2016. Að þessu sinni eru tveir nýliðar í hópnum en Bryngeir Valdimarsson og Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson koma nýir inn á listann.
Íslenskir FIFA dómarar fyrir árið 2016 eru eftirfarandi:
FIFA dómarar
FIFA aðstoðardómarar
Futsal dómari