Verslun
Leit
Dómaramál
Kristinn Jakobsson
Kristinn_Jakobsson_2008

Það verður íslenskur dómarakvartett á viðureign franska liðsins Paris Saint-Germain og FC Differdange 03 frá Lúxemborg í undankeppni Evrópudeildar þann 25. ágúst næstkomandi.  Kristinn Jakobsson verður dómari leiksins.

Dómari Kristinn Jakobsson
Aðstoðardómari 1 Sigurður Óli Þórleifsson
Aðstoðardómari 2 Gunnar Sverrir Gunnarsson
4. dómari Magnús Þórisson