Valmynd
Flýtileiðir
9. september 2009
Ítalskt dómaratríó verður á vináttulandsleik Íslands og Georgíu, en liðin mætast á Laugardalsvelli í kvöld, miðvikudagskvöld, og hefst leikurinn kl. 19:30. Fjórði dómarinn er hins vegar íslenskur, sem og eftirlitsmaðurinn.
Dómari: Matteo Treffoloni
Aðstoðardómari 1: Luca Maggiani
Aðstoðardómari 2: Simone Pirondini
Fjórði dómari: Frosti Viðar Gunnarsson
Eftirlitsmaður: Gylfi Þór Orrason.
