Verslun
Leit
Ívar Orri dæmdi leik Færeyja og Liechtenstein
Dómaramál

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ívar Orri Kristjánsson dæmdi vináttuleik Færeyja og Liechtenstein á mánudag, en leikurinn fór fram í Þórshöfn í Færeyjum.

Honum til aðstoðar voru þeir Gylfi Már Sigurðsson og Jóhann Gunnar Guðmundsson.

Leikurinn endaði með 5-1 sigri Færeyja.