Valmynd
Flýtileiðir
3. nóvember 2025
Ívar Orri Kristjánsson er dómari ársins í Bestu deild karla samkvæmt niðurstöðu úr árlegri kosningu leikmanna deildarinnar.
Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, afhenti Ívari Orra verðlaunin í höfuðstöðvum KSÍ.
Til hamingju Ívar Orri!