Verslun
Leit
Ívar Orri Kristjánsson dæmir í Unglingadeild Evrópu
Dómaramál

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ívar Orri Kristjánsson dæmir leik Leverkusen og Lokomotiv Moskva í Unglingadeild UEFA.

Leikurinn fer fram í Leverkusen miðvikudaginn 18. september.

Honum til aðstoðar verða þeir Birkir Sigurðarson og Kristján Már Ólafs.