Verslun
Leit
Ívar Orri Kristjánsson og Birkir Sigurðarson dæma á UEFA undirbúningsmóti U17 karla
Dómaramál

Ívar Orri Kristjánsson og Birkir Sigurðarson dæma á UEFA undirbúningsmóti U17 karla, en það fer fram í Dublin á Írlandi. Þar leika England, Írland, Þýskaland og Tékkland.

Mótið fer fram dagana 8.-14. nóvember.