Valmynd
Flýtileiðir
19. mars 2018
Ívar Orri Kristjánsson dómari og Birkir Sigurðarson aðstoðardómari verða við störf næstu daga í Pólland, en þar fer fram einn af milliðriðlum EM hjá U17 karla.
Þjóðirnar sem leika í þessum riðli eru auk heimamanna Írland, Georgía og Makedónía.
Fyrstu leikir riðilsins fara fram á miðvikudaginn og þar verða þeir félagar við störf á leik Georgíu og Póllands.
