Valmynd
Flýtileiðir
14. júlí 2009
Jóhannes Valgeirsson mun dæma leik danska liðsins Bröndby og Flora Tallinn frá Eistlandi þegar að liðin mætast í Danmörku á fimmtudaginn í Evrópudeild UEFA. Jóhannesi til aðstoðar verða þeir Jóhann Gunnar Guðmundsson og Frosti Viðar Gunnarsson. Fjórði dómari verður svo Eyjólfur Magnús Kristinsson.