Verslun
Leit
Dómaramál
Kristinn Jakobsson
Kristinn_Jakobsson_2008

Kristinn Jakobsson verður við stjórnvölinn á leik NK Osijek frá Króatíu og Kalmar FF frá Svíþjóð sem fram fer í Osijek, fimmtudaginn 19. júlí.  Þetta er fyrri leikur liðanna í annarri umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA.  Kristni til aðstoðar verða þeir Birkir Sigurðarson og Gylfi Már Sigurðsson og fjórði dómari verður Gunnar Jarl Jónsson.