Verslun
Leit
Dómaramál
Kiddi-Jak-2011
Kiddi-Jak-2011

Kristinn Jakobsson dæmir leik HNK Rijeka frá Króatíu og Vitória frá Portúgal í Evrópudeild UEFA, fimmtudaginn 28. nóvember, en leikið verður í Króatíu.  Aðstoðardómarar Kristins verða þeir Gunnar Sverrir Gunnarsson og Áskell Þór Gíslason og fjórði dómari verður Sigurður Óli Þorleifsson.  Aukaaðstoðardómarar verða þeir Þóroddur Hjaltalín og Þorvaldur Árnason.