Verslun
Leit
IMG 7886
Dómaramál
Landsdómararáðstefna
Dómarar

KSÍ hélt um liðna helgi landsdómararáðstefnu í Þróttaraheimilinu Laugardal.

Ráðstefnan er liður í undirbúningi dómaranna fyrir komandi tímabil og tóku dómararnir bæði verklegar og skriflegar æfingar. Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari var aðal fyrirlesari á ráðstefnunni þar sem hann ræddi um samskipti fjórða dómara og þjálfara.