KSÍ er með landsdómararáðstefnu um komandi helgi þar sem farið verður yfir mörg mál sem tengjast dómgæslunni.
M.a. verður rætt um nýjar áherslur hvað varðar rangstöðu, notkun á samfélagsmiðlum og fleira.
Dagskrá
10:45-11:10 Myndataka.
Hilmar Þór Guðmundsson.
11:10-11:20 Setning.
Gylfi Þór Orrason, formaður dómaranefndar KSÍ.
11:20-11:30 Ávarp frá stjórn KSÍ.
Gísli Gísla, ritari stjórnar og dómaranefndarmaður.
11:30-12:30 Nýjar áherslur í rangstöðu.
Gunnar Sverrir Gunnarsson, FIFA-aðstoðardómari.
12:30-13:00 Skriflegt próf.
Bragi V. Bergmann, dómarnefndarmaður.
13:00-13:45 Matur.
13:45-14:15 Yfirferð skriflega prófsins.
Bragi V. Bergmann, dómarnefndarmaður.
14:15-14:35 Samskiptamiðlar.
Hilmar Þór Guðmundsson, fjölmiðla- og markaðsfulltrúi KSÍ.
14:35-14:45 Kliðfundur
14:45-16:15 Íslenskar klippur.
Kristinn Jakobsson, dómaranefndarmaður.
16:15-17:00 Mælingar. Koma með innanhúss æfingafatnað.
Ingvar Guðfinnsson, þrekþjálfari dómara.
17:00 Ráðstefnuslit.