Verslun
Leit
Landsdómararáðstefna KSÍ laugardaginn 2. nóvember
Dómaramál

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Um komandi helgi fer fram hin árlega landsdómararáðstefna KSÍ en þar hittast landsdómarar til að undirbúa sig fyrir komandi tímabil.

Ráðstefnan fer fram laugardaginn 2. nóvember og hefst kl. 10:45.

Ýmis erindi verða flutt á ráðstefnunni, allt frá æfingum vetrarins yfir í samskiptamiðla, veðmálastarfsemi og siðareglur KSÍ.

Dagskrá