Verslun
Leit
Lengjudeild karla hefst á miðvikudag
Dómaramál

Í tveimur leikjum Lengjudeildarinnar næsta sunnudag munu norrænir dómarar dæma, annars vegar leik ÍR og Njarðvíkur og hins vegar leik Grindavíkur og Leiknis.

 

Í leik ÍR og Njarðvíkur dæma tveir Færeyingar.

Dómari: Rani Andrasson Skaalum

Aðstoðardómari: Dominik Philbrow Troleis

 

Í leik Grindavíkur og Leiknis dæma tveir danir

Dómari: Frederik Veis Svendsen

Aðstoðardómari: Andreas Bögbjerg Holt

 

Leikirnir eru liður í norrænu dómaraskiptunum