Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur birt nýjan lista yfir alþjóðlega dómara og er þar að finna þrjá nýja íslenska dómara. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson kemur nýr einn sem dómari og þá eru einnig aðstoðardómararnir, Björn Valdimarsson og Jovana Cosic ný inn á listanum.
FIFA dómarar
FIFA Aðstoðardómarar
FIFA futsal dómari