Verslun
Leit
Dómaramál
Landslið
Omar al Yaquobi
omar-oman

A landslið karla mætir Katar í vináttulandsleik á þriðjudag.  Leikið er í Doha, en íslenska liðið mætti Tékkum á sama stað í síðustu viku, auk þess sem Tékkland og Katar mættust síðastliðinn laugardag.  Dómarinn í leik Katars og Íslands kemur frá Óman og heitir hann Omar al Yaquobi.

Dómari:  Omar AL YAQUOBI (Oman)

Aðstoðardómari 1:  Rashid AL GHAITHI (Oman)

Aðstoðardómari 2:  Hamed Talib AL GHAFRI (Oman)

4. dómari:  Abdulrahman AL-JASSIM  (QAT)