Verslun
Leit
Dómaramál
Runa-Kristin
Runa-Kristin

Rúna Kristín Stefánsdóttir knattspyrnudómari er að störfum fyrir FIFA í kvöld, miðvikudagskvöld.  Hún er aðstoðardómari á viðureign Rúmeníu og Makedóníu í undankeppni HM 2015, en liðin eigast við í Búkarest í Rúmeníu.

Dómari leiksins er Lina Lehtovaara og kemur hún frá Finnlandi, Rúna Sig er aðstoðardómari 1 og aðstoðardómari 2 er einnig finnsk, Nina Hammarberg.