Verslun
Leit
Dómaramál
Glenn Nyberg
glenn_nyberg

Sænski dómarinn Glenn Nyberg mun dæma leik Selfoss og Grindavíkur í 1. deild karla sem fram fer á Selfossvelli, fimmtudaginn 29. ágúst.  Samlandi hans, Conny Hugman, mun verða honum til aðstoðar ásamt Gylfa Má Sigurðssyni.

Þetta verkefni er hluti af verkefni norrænu knattspyrnusambandanna um dómaraskipti.