Verslun
Leit
Dómaramál
Þóroddur Hjaltalín
Thoroddur-Hjaltalin-2010

Þóroddur Hjaltalín mun dæma leik Makedóníu og Færeyja í undankeppni EM U21 karla en leikið verður föstudaginn 11. nóvember í Skopje.  Með Þóroddi verða þeir Frosti Viðar Gunnarsson og Áskell Þór Gíslason og fjórði dómari verður Gunnar Jarl Jónsson.

Þessar þjóðir leika í 4. riðli keppninnar og hafa bæði 1 stig, Færeyingar eftir fjóra leiki en Makedóníumenn eftir aðeins einn leik.