Valmynd
Flýtileiðir
4. nóvember 2025
Þóroddur Hjaltalín verður að störfum sem dómaraeftirlitsmaður í Sambandsdeild UEFA á fimmtudagskvöld.
Hann verður þar að störfum á leik Crystal Palace FC og AZ Alkmaar og fer leikurinn fram á Selhurst Park í London.