Verslun
Leit
Þóroddur Hjaltalín og Frosti Viðar Gunnarsson dæma í UEFA Regions Cup
Landslið

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þóroddur Hjaltalín og Frosti Viðar Gunnarsson dæma á næstu dögum á UEFA Regions Cup og fer þeirra riðill fram á Norður Írlandi. Um er að ræða keppni áhugamannaliða á vegum UEFA, en leikið er í riðlakeppni núna.

Úrslitakeppni fer fram næsta sumar. Auk heimamanna eru lið frá Portúgal, Makedóníu og Rússland, en fyrstu leikirnir fara fram 18. október.

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð