Verslun
Leit
Þorvaldur Árnason dæmir í undankeppni EM 2023 hjá U21 karla
Dómaramál

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þorvaldur Árnason dæmir leik Svíþjóðar og Svartfjallalands í undankeppni EM 2023 hjá U21 karla.

Honum til aðstoðar verða þeir Jóhann Gunnar Guðmundsson og Gylfi Már Sigurðsson. Fjórði dómari er Jóhann Ingi Jónsson.

Leikurinn fer fram föstudaginn 8. október í Helsingborg.