Verslun
Leit
Þorvaldur Árnason dæmir leik FK Spartaks Jurmala og FK Suduva í Evrópudeildinni
Dómaramál

Íslenskur dómarakvartett mun halda um taumana á leik The New Saints (TNS) frá Wales og Lincoln Red Imps frá Gíbraltar í Evrópudeildinni.  Um er að ræða fyrri viðureign liðanna í 2. umferð forkeppninnar og fer leikurinn fram á heimavelli welska liðsins þann 26. júlí.  Þorvaldur Árnason verður dómari leiksins, aðstoðardómarar verða þeir Jóhann Guðmundsson og Birkir Sigurðarson, og varadómari verður Þóroddur Hjaltalín.