Verslun
Leit
Dómaramál
Þorvaldur Árnason
Thorvaldur-Arna

Þorvaldur Árnason verður í eldlínunni, föstudaginn 7. júní, þegar hann dæmir leik Eistlands og Danmerkur sem leikinn verður í Tallinn.  Leikurinn er liður í undankeppni EM U21 karla en aðstoðardómarar Þorvaldar verða þeir Áskell Þór Gíslason og Gylfi Þór Sigurðsson.  Fjórði dómari verður Þóroddur Hjaltalín.