Verslun
Leit
Dómaramál
Thorvaldur-Arnason

Íslenskir dómarar dæma leik Crusaders FC (Norður Írland) og FC Levadia Tallinn (Eistland) í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fram fram þann 30. júní. 

Þorvaldur Árnason verður aðaldómari en aðstoðardómarar eru Gunnar Sverrir Gunnarsson og Frosti Viðarsson. Garðar Örn Hinriksson er fjórði dómari leiksins.